Staðreyndin er sú að það er alveg sama hvað við reynum að gera allt rétt. Reynum að hlýða, beygja okkur undir kröfurnar, sitja og standa eftir hentisemi annarra. Vera kurteis, vera ákveðin, útskýra allt í þaula, þegja, segja frá, vera hreinskilin, þykjast, sýna fram á og sanna, skjalfesta. Þetta skiptir engu máli. Við hefðum getað sleppt þessu öllu. Kerfið ætlaði ...